Originating Department: Ministry for the Environment and Natural Resources
Responsible Department: Ministry for Foreign Affairs
Received: 2017-02-22 00:00:00
Country: Iceland
Category: ENVIRONMENT
Regulation on the collection, recycling and deposit on non-reusable beverage packaging.
Notification No.: 2017-9002-IS
DRAFT REGULATION
on the collection, recycling and deposit on non-reusable beverage packaging
Article 1
Deposit
A deposit shall be levied on imported beverages in non-reusable bottles and cans made of steel,
aluminium, glass and plastic materials and shall be collected upon customs clearance. The same
deposit shall be levied on beverages that are manufactured or bottled locally and sold in the same types
of packaging as mentioned above. The deposit shall be paid at the same time as the excise duty for
locally made beverages. The deposit shall be ISK 14.41, excluding value added tax, per each
packaging unit.
Goods in other types of packaging, which are classified under the customs tariff heading numbers
listed in Article 3 of this regulation and which are not subject to a deposit, shall be cleared through
customs according to Article 4 of this regulation.
Article 2
Handling fee
In addition to the deposit, a handling fee shall also be levied on every unit of packaging of steel,
glass and plastic materials and the amount of the fee, excluding value added tax, shall be ISK 5.50 for
packaging of steel, ISK 5.30 for packaging of glass exceeding 500 ml in size, ISK 3.90 for packaging
of glass sized 500 ml or less, ISK 3.20 for packaging of coloured plastic materials and ISK 1.30 for
packaging of uncoloured plastic materials.
Article 3
Payment obligation
The payment obligation under Article 1 covers all beverages in non-reusable bottles and cans of
steel, aluminium, glass and plastic materials that are imported into the country or manufactured or
bottled locally and fall under headings no. 2009, 2201, 2202, 2203, 2204, 2205, 2206 or 2208 of the
customs tariff, which is contained in Annex I to the Customs Act no. 88/2005.
A deposit is not levied on beverages in non-reusable packaging that are exported. Classification
of goods on which payments are obligatory under this regulation shall follow the rules of interpretation
of the customs tariff.
Furthermore, the provisions of the Customs Act shall also apply to the power of adjudication in
matters of dispute regarding the tariff classification of beverages.
Article 4
Levying of deposits
All those who import goods on which there is a deposit obligation under Article 1, whether for
own use or for resale, are obliged, upon customs clearance, to pay a deposit and handling fee for the
imported goods.
Upon customs clearance of goods on which a deposit is not levied but are classified under customs
tariff heading numbers listed in Article 3 of the regulation, a reference for an exemption for these
goods shall be specified in the relevant box in the declaration of entry determined by the Directorate
of Customs.
The deposit and handling fee do not form part of the basis for the calculation of other entry duties,
with the exception of value added tax.
Article 5
Persons liable for payment
Those who locally manufacture or bottle goods on which there is a deposit obligation are required
to pay a deposit and handling fee for their manufactured goods to the Treasury. The deposit and
1
Nr. 750 11. ágúst 2017
REGLUGERÐ
um söfnun, endurvinnslu og skilagjald á einnota drykkjarvöruumbúðir.
1. gr.
Skilagjald.
Leggja skal skilagjald á innfluttar drykkjarvörur í einnota flöskum og dósum úr stáli, áli, gleri
og plastefni sem innheimt skal við tollafgreiðslu. Sama gjald skal lagt á drykkjarvörur sem fram-
leiddar eru eða átappaðar hér á landi og seldar eru í sams konar umbúðum og að framan greinir. Skal
greiða gjaldið samhliða vörugjaldi af innlendum drykkjarvörum. Skilagjald skal nema 14,41 kr. án
virðisaukaskatts á hverja umbúðaeiningu.
Vörur í öðrum umbúðum, sem flokkast undir tollskrárnúmer sem upp eru talin í 3. gr. reglu-
gerðar þessarar og bera ekki skilagjald skal um tollafgreiðslu fara skv. 4. gr. reglugerðarinnar.
2. gr.
Umsýsluþóknun.
Umsýsluþóknun skal leggja til viðbótar skilagjaldi á hverja umbúðaeiningu úr stáli, gleri og
plastefni og skal fjárhæð hennar án virðisaukaskatts vera 5,50 kr. á umbúðir úr stáli, 0,20 kr. fyrir
umbúðir úr áli, 5,30 kr. á umbúðir úr gleri stærri en 500 ml, 3,90 kr. á umbúðir úr gleri 500 ml og
minni, 3,20 kr. á umbúðir úr lituðu plastefni og 1,30 kr. á umbúðir úr ólituðu plastefni.
3. gr.
Gjaldskylda.
Gjaldskylda samkvæmt 1. gr. nær til allra drykkjarvara í einnota flöskum og dósum úr stáli, áli,
gleri og plastefnum sem fluttar eru til landsins eða eru framleiddar eða átappaðar hérlendis og eru til
sölu hér á landi og flokkast undir vöruliði 2009, 2201, 2202, 2203, 2204, 2205, 2206 eða 2208 í toll-
skrá samkvæmt viðauka I við tollalög nr. 88/2005.
Skilagjald leggst ekki á drykkjarvörur í einnota umbúðum, sem seldar eru úr landi. Við flokkun
til gjaldskyldu samkvæmt reglugerð þessari skal fylgja almennum reglum um túlkun tollskrár.
Ákvæði tollalaga gilda jafnframt um úrskurðarvald í ágreiningsmálum um tollflokkun drykkjar-
vara.
4. gr.
Álagning skilagjalds.
Öllum þeim, sem flytja inn til landsins skilagjaldsskyldar vörur skv. 1. gr., hvort sem er til eigin
nota eða endursölu, ber skylda til við tollafgreiðslu að greiða skilagjald og umsýsluþóknun af hinum
innfluttu vörum.
Við tollafgreiðslu á vörum sem bera ekki skilagjald, en flokkast undir tollskrárnúmer sem upp
eru talin í 3. gr. reglugerðarinnar, skal tilgreina undanþágutilvísun í viðeigandi reit aðflutnings-
skýrslu samkvæmt ákvörðun tollstjóra.
Skilagjald og umsýsluþóknun mynda ekki gjaldstofn við útreikning annarra aðflutningsgjalda en
virðisaukaskatts.
5. gr.
Gjaldskyldir aðilar.
Þeim, sem framleiða eða tappa á skilagjaldsskyldar vörur innanlands, ber skylda til að greiða
skilagjald og umsýsluþóknun af framleiðslu sinni og standa skil á því í ríkissjóð. Skilagjald og um-
sýsluþóknun mynda ekki gjaldstofn við álagningu vörugjalds eða annarra sambærilegra framleiðslu-
gjalda. Gjöldin mynda hins vegar stofn til virðisaukaskatts.
handling fee do not form part of the basis for the calculation of excise duty or other comparable
production fees. However, these fees do form a basis for the calculation of value added tax.
Article 6
Collection, accounting period, due dates, etc.
Deposits and handling fees for locally made beverages are calculated when they are sold or
delivered by the manufacturer, with no regard to when or how the purchaser’s payment is rendered.
Each accounting period as regards locally manufactured or bottled beverages on which there is a
deposit obligation is two months: January and February; March and April; May and June; July and
August; September and October; November and December.
The deposits and handling fees for locally made goods shall be delivered, along with a return
report in a form determined by the Directorate of Customs, no later than on the due date and the
manufacturers shall deliver a copy of the return report to Endurvinnslan hf. (Recycling Ltd.). The due
date for each accounting period is the 28th day of the second month after its closing date for sales or
deliveries for that period. If the due date falls on a weekend or a public holiday the due date shall fall
on the next weekday thereafter.
Article 7
Penalties
If the deposit and handling fee are not paid at the prescribed time, the entity in question shall be
liable to pay a penalty in addition to the required payments. This also applies if a report in accordance
with Article 6 has not been delivered or it is incomplete, and the fees will therefore be estimated unless
the entity has paid, before the due date, the amount of the estimate or given a satisfactory explanation
for the discrepancies before the end of the deadline for lodging an appeal.
The penalty under Paragraph 1 shall be 1 % of the amount that remains unpaid for each day that
begins after the due date, but never more than 10 %.
If the deposits and handling fees are not paid within one month from the due date, the Treasury
shall be paid a post-maturity interest on the amount due. The determination and calculation of post-
maturity interest is subject to Act no. 38/2001 on interest and price-level indexation.
Article 8
Collection and refunding
Deposits and handling fees are payable to the Treasury, which shall deliver the deposits, handling
fees and value added tax thereof to Endurvinnslan hf. as soon as possible.
Endurvinnslan hf. shall ensure that consumers are reimbursed for the deposit and value added tax
upon receipt of used packaging on which there is a deposit obligation. The reimbursement shall be
ISK 14.41, excluding value added tax, per each packaging unit. However, if the levied deposit is raised,
then 60 days shall pass before Endurvinnslan hf. raises the reimbursement to the consumers for each
packaging unit that is returned, from ISK 15.00 to ISK 16.00, inclusive of value added tax. The
payment of equivalent fees to individuals, companies or organisations that gather such packaging for
destruction or recycling shall take place in the same manner.
Article 9
Design of beverage packaging
Beverage packaging on which a deposit is levied shall be marked with a bar code on a label on
each individual returnable unit of packaging and the bar code shall fulfil the ISO/IEC 15420 standards.
The bar code shall be placed vertically on the beverage packaging. The bar code shall be at least 80 %
of the defined basic size of bar codes under international standards.
Beverage packaging on which a deposit is levied shall not be made of porcelain or ceramics.
If importers and manufacturers do not comply with the requirements of Paragraphs 1 and 2,
Endurvinnslan hf. shall notify the violation to the police under Article 10 of Act no. 52/1989 on
measures to combat environmental pollution resulting from disposable drink packaging.
2
Nr. 750 11. ágúst 2017
6. gr.
Innheimta, uppgjörstímabil, gjalddagar o.fl.
Skilagjald og umsýsluþóknun af innlendum drykkjarvörum reiknast við sölu eða afhendingu
þeirra frá framleiðanda, og skiptir þá ekki máli hvenær eða með hvaða hætti greiðsla kaupanda fer
fram.
Hvert uppgjörstímabil vegna skilagjaldsskyldrar innlendrar framleiðslu eða átöppunar eru tveir
mánuðir: janúar og febrúar; mars og apríl; maí og júní; júlí og ágúst; september og október; nóv-
ember og desember.
Skilagjaldi og umsýsluþóknun af innlendri framleiðslu, ásamt skilagjaldsskýrslu í því formi sem
tollstjóri ákveður, skal skila eigi síðar en á gjalddaga, og skulu framleiðendur senda Endurvinnslunni
hf. afrit af innlagðri skilagjaldsskýrslu. Gjalddagi hvers uppgjörstímabils er 28. dagur annars
mánaðar eftir lok þess vegna sölu eða afhendingar á því tímabili. Beri gjalddaga upp á helgidag eða
almennan frídag, færist gjalddagi á næsta virkan dag þar á eftir.
7. gr.
Viðurlög.
Ef skilagjald eða skilagjald og umsýsluþóknun er ekki greitt á tilskildum tíma, skal aðili sæta
álagi til viðbótar þeim gjöldum sem honum ber að standa skil á. Sama gildir ef skýrslu skv. 6. gr.
hefur ekki verið skilað eða verið ábótavant og gjöld því áætluð, nema aðili hafi greitt fyrir gjalddaga
upphæð, er til áætlunarinnar svarar, eða gefið fullnægjandi skýringu á vafaatriðum fyrir lok kæru-
frests.
Álag skv. 1. mgr. skal vera 1% af þeirri upphæð sem vangreidd er fyrir hvern byrjaðan dag eftir
gjalddaga, þó ekki hærra en 10%.
Sé skilagjald eða skilagjald og umsýsluþóknun ekki greitt innan mánaðar frá gjalddaga skal
greiða ríkissjóði dráttarvexti af því sem gjaldfallið er. Um ákvörðun og útreikning dráttarvaxta fer
samkvæmt lögum nr. 38/2001, um vexti og verðtryggingu.
8. gr.
Innheimta og endurgreiðsla.
Skilagjald og umsýsluþóknun skal greiða í ríkissjóð, er síðan ráðstafar umsýsluþóknuninni,
skilagjaldinu og virðisaukaskatti af því jafnskjótt og við verður komið til Endurvinnslunnar hf.
Endurvinnslan hf. skal sjá um að skilagjaldið verði endurgreitt neytendum ásamt virðisauka-
skatti af því við móttöku á notuðum skilagjaldsskyldum umbúðum. Skal endurgreiðslan þannig nema
samtals 14,41 kr. án virðisaukaskatts á hverja umbúðaeiningu. Þó skulu líða 60 dagar frá hækkun
álagðs skilagjalds þar til Endurvinnslan hf. hækkar endurgreiðslu til neytenda fyrir sérhverjar
umbúðir, sem skilað verður, úr 15,00 kr. í 16,00 kr. með virðisaukaskatti. Á sama hátt skal greiða
samsvarandi gjald til einstaklinga, fyrirtækja eða félagasamtaka, sem taka að sér að safna slíkum
umbúðum til eyðingar eða endurvinnslu.
9. gr.
Gerð drykkjarvöruumbúða.
Skilagjaldsskyldar drykkjarvöruumbúðir skulu strikamerktar á merkimiða á hverri skilaskyldri
umbúð fyrir sig og skal strikamerki vera hluti af ISO/IEC 15420 stöðlum. Strikamerki skal vera
a.m.k. 70% af skilgreindri grunnstærð strikamerkis samkvæmt alþjóðlegum stöðlum.
Fari innflytjendur eða framleiðendur ekki að kröfum skv. 1. og 2. mgr. ber Endurvinnslunni hf.
að beina tilkynningum um brot þeirra til lögreglu skv. 10. gr. laga nr. 52/1989, um ráðstafanir gegn
umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur.
10. gr.
Endurvinnslan hf.
Endurvinnslan hf. skal sjá um að koma upp og viðhalda skilvirku fyrirkomulagi á söfnun skila-
gjaldsskyldra umbúða um land allt. Félagið skal einnig endurvinna umbúðir eða koma þeim til
endurvinnslu eða eyðingar.
Article 10
Endurvinnslan hf. (Recycling Ltd.)
Endurvinnslan hf. shall establish and maintain a country-wide, efficient arrangement for the
collection of packaging on which a deposit is levied. The company shall also recycle packaging or
send it away to be recycled or destroyed.
Endurvinnslan hf. shall regularly send a report on the operation of the returns system, including
the number of returned packaging by type, to the Ministry for the Environment and Natural Resources.
Article 11